Dýr aðgöngumiði að EES-samningnum

„Mér finnst ég gera lítið annað á þinginu en að innleiða einhverjar reglur frá Evrópusambandinu,“ sagði Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og þáverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í Bítinu á Bylgjunni 3. febrúar 2014. Þingmenn væru jafnvel að innleiða meira en þyrfti að gera vegna þess að ekki væri fyrir að fara nógu mörgum opinberum starfsmönnum til þess að … Continue reading Dýr aðgöngumiði að EES-samningnum